Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfrækslumörk
ENSKA
operating limitations
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Bæði tegundarvottorð og takmarkað tegundarvottorð eru talin ná yfir tegundarhönnun, starfrækslumörk, gagnablað tegundarvottorðs fyrir lofthæfi og losun mengunarefna, viðeigandi tegundarvottunargrunn og þær kröfur varðandi umhverfisvernd, sem Flugöryggisstofnunin skráir samræmi við, og önnur skilyrði eða takmarkanir sem mælt er fyrir um fyrir framleiðsluvöruna í viðeigandi vottunarforskriftum og kröfum varðandi umhverfisvernd.
[en] The type-certificate and restricted type-certificate are both considered to include the type design, the operating limitations, the type-certificate data sheet for airworthiness and emissions, the applicable type-certification basis and environmental protection requirements with which the Agency records compliance, and any other conditions or limitations prescribed for the product in the applicable certification specifications and environmental protection requirements.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 224, 21.8.2012, 1
Skjal nr.
32012R0748
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira